FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
Á forsíðu
 

SALTVATN

ANNAÐ

Star Polyp - Clove

Star Polyp - Clove
Xenia elongata

Einkenni: Holseparnir standa beint upp úr botnfestunni á stilkum og minna á negul.

Litir: Rjómalitaður með brúnleitum holsepum.

Um kóralinn: Tekur til sín uppleyst lífræn efni úr sjónum (þegar holseparnir dragast saman og þenjast út) og fær næringu frá ljóstillífunar- bakteríum. Myndar mikið slím. Er oft á finna neðan á grjóti og á stoðgrindum gamalla harðkóralla. Þessir kórallar eru viðkvæmir í flutningi og falla gjarnan saman í heimabúrum. Heppilegast að fá ræktuð eintök. Vilja frekar góðan straum og heppilega birtu. Eru lítt eitraðir og efnavarnir í lágmarki og því ekki eins samkeppnishæfir og margir aðrir kórallar. Þurfa joðíð og önnur snefilefni til að dafna.

Fjölgun: Þetta eru tvíkynja klakkórallar sem verða kynþroska um tveggja ára gamlir. Það geta myndast á þeim brumhnappar, totur fallið af þeim og fest sig á botngrjót eða kórallinn klofið sig.

Verð: 5.590/8.290/10.790 kr.

a_xeniaelong
mthrxenia
botn