FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ ađalsíđu
Á forsíđu
 

SALTVATN

ANNAĐ

Star Polyp - Feather

Star Polyp - Feather
Anthelia sp.

Einkenni: Holseparnir standa beint upp úr botnfestunni og minna á fíngerđar fjađrir.

Litir: Beinhvítur eđa rjómalitađur međ samlitum holsepum.

Um kóralinn: Tekur til sín uppleyst lífrćn efni úr sjónum og fćr nćringu frá ljóstillífunarbakterí- um. Myndar mikiđ slím. Er oft á finna neđan á gjóti og á stođgrindum gamalla harđkóralla. Ţessir kórallar eru viđkvćmir í flutningi og falla gjarnan saman í heimabúrum, en eru ţó harđgerđari en Xenia kórallar. Heppilegast ađ fá rćktuđ eintök. Vilja frekar góđan straum og heppilega birtu. Eru lítt eitrađir og efnavarnir í lágmarki og ţví ekki eins samkeppnishćfir og margir ađrir kórallar.

Fjölgun: Ţetta eru klakkórallar og tígunartíminn stendur yfir í 4-5 mánuđi. Ţađ geta myndast á ţeim brumhnappar, totur falliđ af ţeim og fest sig á botngrjót eđa kórallinn klofiđ sig.

Verđ: 6.790/9.690/12.390 kr.

anthelia
Anthelia_20Frags
botn