FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
Á forsíðu
 

SALTVATN

ANNAÐ

Stereonephthya

Um 6 tegundir tilheyra ættkvíslinni Stereonephthya.

Þær líkjast kóröllum af ættkvíslinni Nephthea en hafa einfaldar greinar og holsepa á fyrstu kvíslunum. Harðfrumurnar (sclerites) eru áberandi og standa jafnvel út úr stilkunum eins og broddar. Sumar eru plöntusvifsætur og erfiðar í búrum en aðrar nærast á bakteríuafurðum og því mögulegir í búrum. Holseparnir (polyps) eru óinndraganlegir og vilja vera í góðum straumi og ágætri lýsingu.

stereonephthya_04
stereonephthya_05
stereonephthya_06
botn