FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
Á forsíðu
 

SALTVATN

ANNAÐ

Subergorgiidae

UNDIRSÍÐUR

Í ættinni Subergorgiidae er aðeins ein ættkvísl þ.e. Subergorgia og í henni Kyrrahafs sæblævængirnir svo kölluðu en þeir eru stórar, þéttriðaðar og kjarróttar gorgóníur.

Þessir kórallar eru algengir og skrautlegir, yfirleitt rauðleitir, gulleitir eða brúnleitir. Þeir nærast á plöntusvifi og fást því sjaldan í heimabúrum. Holseparnir eru inndraganlegir og þurfa eðli málsins samkvæmt að vera í góðum straumi til að næringin berist lífverunni.

41Subergorgia_Mollis
botn