FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
Á forsíðu
 

SALTVATN

ANNAÐ

Swiftia

UNDIRSÍÐUR

Í ættkvíslinni Swiftia eru nokkrar kórallategundir.

Þetta eru mjógreinóttir kórallar sem vaxa á djúpsævi þar sem gott streymi er og gott fæðuframboð, þar eð þeir nærast eingöngu á plöntusvifi.

Þeir eru allir mjög viðkvæmir og aðeins fyrir lengra komna, en gríðarlega fallegir.

 Tree Gorgonia - Orange

swiftea2003-2
botn