Tiger Goby

Tiger Goby (Ward’s/Broad-banded Sleeper Goby)
Valenciennea wardi

Stærğ: 13 cm

Uppruni:
Indlandshaf-Kyrrahaf.

Um fiskinn:
Fallegur en frekar auğveldur sandgóbi. Er orğinn sárasjaldgæfur. Şekkist á breiğu rauğbrúnu şverböndunum á búknum og svarta blettinum á fremri bakugganum. Hann er stöğugt ağ sía botnlagiğ í ætisleit og grefur og rótar mikiğ. Hann er frekar viğkvæmur fiskur sem getur soltiğ vegna skorts á smálífverum í botnlaginu. Şetta eru fallegir fiskar í kórallabúri og yfirleitt friğsamir í garğ annarra fiska en ekki gagnvart fiskum af eigin tegund. Bestur stakur eğa í pari (efsta mynd). Şarf gott búr meğ mörgum felustöğum og sendnu botnlagi. Getur fjölgağ sér í búri og er reef-safe. Hognin klekjast út á tveim dögum og 35 dögum síğar eru seiğin orğin 5 mm löng.

Fóğur: Artemía, mısisrækjur, smádır, matarleifar.

Sırustig (pH): 8,1-4

Búrstærğ: 120 l

Hitastig: 22-26°C

Verğ: 4.390/5.990/7.390 kr.

Furğufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998