FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ ađalsíđu
Á forsíđu
 

SALTVATN

ANNAĐ

Toadstool Coral - Common

Toadstool Coral - Common
Sarcophyton trocheliophorum

Einkenni: Sveppalaga linkórall međ stórum földum og holsepa ofan á.

Litir: Yfirleitt rjómalitađur međ hvítum holsepum.

Um kóralinn: Lifir á plöntusvifi og ţarf sćmilegan straum, en ekki of mikinn. Tekur mikiđ af nćringarefnum úr vatninu. Nćrist einnig á birtu og getur ţví vaxiđ hratt og orđiđ stór. Ţeir eru harđgerir og fínir byrjendakórallar. Gott ađ bćta jođíđ og önnur snefilefni í vatniđ hjá ţeim og viđhalda góđu kalkmagni. Eru árásargjarnir og mega ţví ekki snerta ađra kóralla.

Fjölgun: Hćgt ađ fjölga í búri međ afskurđum. Kórallarnir ná ekki kynţroska fyrr en ţeir hafa náđ vissri stćrđ og vissum aldri.

Verđ: 4.890/6.390/8.890 kr.

toadstool
sarcophyton_sp
botn