Sjávarkórallar
 
Kórallatréđ
 

Tree Gorgonia - Purple

Tree Gorgonia - Purple
Muriceopsis flavida

Einkenni: Fallegur greinóttur kórall.

Litir: Fjólublár međ ljósbrúnum holsepum.

Um kóralinn: Lifir mestmegnis á framleiđslu ljóstillífunarbaktería og ţví nokkuđ auđveldur í heimabúri. Ţarf góđan straum og birtu til ađ dafna. Nauđsyn ađ bćta snefilefnum í vatniđ og viđhalda góđu kalkmagni. Ţessi kórall er eitrađur og getur haft neikvćđ áhrif á ađra kóralla. Ef drep eđa skemmd kemur í greinarenda nćgir ađ klippa meiniđ af til ađ kórallinn nái sér á ný.

Fjölgun: Hćgt ađ fjölga í búri međ afklippum.

Verđ: 3.290/4.690/6.190 kr.

murecopsis_flaviva
seafan08a
botn

Bleikargróf 15, 108 Reykjavík - Símar : 581-1191, 699-3344, 899-5998 |  Ţverholti 9 , 270 Mosfellsbćr - Sími : 566-7877
Hafnarstrćti 17, 101 Reykjavík - Sími : 552-9191