Sjávarkórallar
 
Kórallatréð
 

Tree Gorgonia - White

Tree Gorgonia - White
Eunicea sp.

Einkenni: Fallegur trjálaga kórall.

Litir: Hvítleitur með ljósbrúnum holsepum.

Um kóralinn: Lifir mestmegnis á framleiðslu ljóstillífunarbaktería og því nokkuð auðveldur í heimabúri. Þarf góðan straum og birtu til að dafna. Nauðsyn að bæta snefilefnum í vatnið og viðhalda góðu kalkmagni. Þessi kórall er eitraður og getur haft neikvæð áhrif á aðra kóralla. Ef drep eða skemmd kemur í greinarenda nægir að klippa meinið af til að kórallinn nái sér á ný.

Fjölgun: Erfitt að fjölga í búri.

Verð: 3.290/4.290/5.290 kr.

eunicea_palmeri_001
Eunicea_mammosaCOZCU
botn

Bleikargróf 15, 108 Reykjavík - Símar : 581-1191, 699-3344, 899-5998 |  Þverholti 9 , 270 Mosfellsbær - Sími : 566-7877
Hafnarstræti 17, 101 Reykjavík - Sími : 552-9191