Um kóralinn: Lifir mestmegnis á framleiðslu ljóstillífunarbaktería og því nokkuð auðveldur í heimabúri. Þarf góðan straum og birtu til að dafna. Nauðsyn að bæta snefilefnum í vatnið og viðhalda góðu kalkmagni. Þessi kórall er eitraður og getur haft neikvæð áhrif á aðra kóralla. Ef drep eða skemmd kemur í greinarenda nægir að klippa meinið af til að kórallinn nái sér á ný.