FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ ađalsíđu
Á forsíđu
 

SALTVATN

ANNAĐ

Tubipora

Í ćttkvíslinni Tubipora eru nokkrar tegundir pípuorgellakóralla, ţekktust er Tubipora musica.

Holseparnir eru í rauđleitum kalkrörum sem vaxa saman í ţyrpingu. Separnir eru inndraganlegir og yfirleitt grćnleitir og svipa til Clavularia. Kórallarnir vaxa á rólegu grunnsćvi ţar sem straumur er nokkur.  Ţeir nćrast á afurđum ljóstillífunarbaktería og geta líka gripiđ og étiđ svifdýr.

Tubiporabig
botn