FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
Á forsíðu
 

SALTVATN

ANNAÐ

Tubiporidae

UNDIRSÍÐUR

Í ættinni Tubiporidae eru tvær ættkvíslir þ.e. Pachyclavularia og Tubipora.

Þessar ættkvíslir finnast í Indlands- og Kyrrahafi, en ekki í Atlantshafi. Kórallarnir mynda dumbrauða kalkgrind sem minnir á pínulitla pípuorgelaþyrpingu.

Sjást oft í búrum. Eru frekar harðgerir af því að þeir nærast á ljóstillífun. Þurfa góðan straum og sæmilega birtu. Svipa til kóralla af ættkvíslinni Clavularia en eru hraðvaxtari.

 Pachyclavularia
 
Tubipora

preview4
botn