|
Variable Platy Xiphophorus variatus
Stærð: 7 cm.
Kynin: Kyngreining miðast lögun gotraufaruggans. Hann er ílangur hjá hængum en þríhyrningslaga hjá hrygnunni.
Um fiskinn: Auðvelt er að ala og fjölga plöttum. Þeir eru í öllum regnbogans litum og til eru fjölmörg litbrigði. Þetta eru kröftugir litlir fiskar og dafna í góðum búrum. Geta blandast sverðdrögum.
Æxlun: Plattar gjóta afkvæmum einu sinni á mánuði. Best er að skilja seiðin frá aðalbúrinu til að þeir verði ekki étnir. Uppeldisnet fest við aðalbúrið er góð leið til að ala þau upp í. Oft fæðast 80 seiði í einu lagi.
Uppruni: Norður-Ameríka: upprunnir í Mexíkó frá suðurhluta Tamaulipas til norðurhluta Veracruz. Hefur verið sleppt víðar en hefur orðið plága.
Búrstærð: 50 l
Hitastig: 15-25°C
Sýrustig (pH): 7-8
Harka (dH): 9-19
Fóður: Þurrfóður. Þurfa mikið grænfóður.
Verð: Sunset Platy (flest litbrigði) 450 kr.
|