toppurFiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
transparent
transparent
 

FERSKVATN

ANNAÐ

Vieja godmanni

Southern Checkmark Cichlid
Vieja godmanni

Stærð: 30 cm.

Kynin: Karlfiskurinn er litsterkari en hrygnan. Rauðleitur á búk og hálsi með svartan blett ofarlega aftan við táknin. Grænblátt perlumynstur. Uggarnir eru oddmjórri á hængnum.

Um fiskinn: Þessi fiskur eignar sér yfirráðasvæði sem gerir það erfitt að setja tvo karlfiska í sama búr. Stórt búr með mörgum steinum og felustöðum er best til að umhverfið líkist náttúrulegu heimili fisksins.

Æxlun: Það er auðvelt að fá þá til að fjölga sér. Parið velur sér stein eða holu og hrygnir þar. Þetta eru góðir foreldrar og verja ungviðið. Seiðin fara að synda um eftir rúma viku.

Uppruni: Mið-Ameríka: Atlantshafsmegin á vatna- svæði Polochic fljóts.

Búrstærð: 400 l

Hitastig:  26-30°C

Sýrustig (pH): 7,5

Harka (gH): 12-16

Fóður: Þurrfóður, dafnía, artemía.

Verð: 2.290 kr.

Vieja_godmanni
Cichl godmani
botn