Watchman Goby

Watchman Goby (Brownbarred Goby)
Amblygobius phalaena

Stærğ: 15 cm

Uppruni:
Indlandshaf-Kyrrahaf.

Um fiskinn:
Í hópi stærri góba og kraftmikill hreinsifiskur. Hann heldur topplaginu hreinu og getur étiğ şráğşörunga. Şetta er kjötæta eins og ağrir góbar og étur af og til allan líğlangann daginn. Hann unir sér vel í sendnu búri şar sem hann getur síağ sandinn í ætisleit. Şarf gott búr meğ mörgum felustöğum. Best ağ hafa stakan eğa í pari. Ætti ekki ağ hafa meğ ágengum fiskum eins og dottyback og haukafiskum. Er auğveldur og harğger og yfirleitt friğsamur í garğ annarra fiska. Reef-safe en getur nartağ í Zoanthid kóralla.

Fóğur: Artemía, mısisrækjur, smádır, matarleifar.

Sırustig (pH): 8,1-4

Búrstærğ: 80 l

Hitastig: 22-26°C

Verğ: 3.290/4.090/5.290 kr.

Furğufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998