FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ ađalsíđu
Á forsíđu
 

SALTVATN

ANNAĐ

Willow Coral

Willow Coral
Cladiella sp.

Einkenni: Fallega mjúkur kórall á löngum stilkum. Greinóttur. Getur orđiđ 20 cm á hćđ og breidd. Vex oftast í góđum straumi og nokkuđ hratt.

Litir: Yfirleitt rjómalitađur.

Um kóralinn: Lifir á plöntusvifi og ţarf ţví ađ vera í góđum straumi. Nćrist einnig á ljósi. Getur stungiđ gorgóníur og veriđ stunginn af sveppasteinum. Gott ađ bćta jođíđ og önnur snefilefni í vatniđ hjá ţeim.

Fjölgun: Hćgt ađ fjölga í búri međ afskurđum.

Verđ: 7.790/11.190/15.490 kr.

coltcoral1
botn