FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ ađalsíđu
Á forsíđu
 

SALTVATN

ANNAĐ

Xenia

UNDIRSÍĐUR

Um 65 kórallategundir tilheyra ćttkvíslinni Xenia.

Margar eru hafđar í búrum. Ţetta eru algengir og fallegir kórallar. Leggirnir eru gjarnan berir og lítt greinóttir, yfirleitt hálf- gagnsćir eđa hvítir međ grćnleitum, brúnleitum eđa rjómalituđum holsepum. Ţeir eru ekki inndraganlegir en “tifa” og holsepaangarnir greinast líkt og á fjöđur. Holseparnir standa á greinilegum stilkum út frá botnfest- unni, ólíkt ţví sem er hjá Anthelia. Xenia kórallar eru međ ţeim fyrstu til ađ taka sér bólfestu á nýju rifi og geta “gengiđ” á nýja stađi. Ţeir eru samt viđkvćm flutnings- vara og geta auđveldlega falliđ saman. Ţurfa góđa birta og vatnshreyfingu. Ţeir taka til sín nćringarefni úr vatninu og fá einnig nćringu fyrir tilstilli ljóstillífunar- baktería. Gefa frá sér viss eiturefni í varnarskyni. Ýmsir krabbar og bertálknar (nudibranch) ráđast á ţá og éta.

 Star Polyp - Blue
 
Star Polyp - Clove
 
Star Polyp - Jasmin
 
Star Polyp - Pulse
 
Star Polyp - Toadstool
 
Star Polyp - White

1400-xenia
botn