|
Í ættinni Xeniidae eru 7 undirættir og tengjast flestar sjávarbúrum í heimahúsum.
Undirættirnar eru Anthelia, Cespitularia, Efflatounaria, Fungulus, Heteroxenia, Sympodium og Xenia.
Kórallar úr minnst fimm þessara undirætta eru einstæðir sökum getu sinnar til að tifa (pulsate) þ.e. fá holsepana til að herpast taktfast saman.
Þetta eru mjög linir kórallar, þá vantar alla burð í stoðgrindinni. Þeir stunda samlífi (symbiosis), eru klakkórallar (brooders) en viðkvæmir í flutningi vegna slímhúðar sem þeir mynda í stressi.
|
|