FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
Á forsíðu
 

SALTVATN

ANNAÐ

Yellow Polyp

Yellow Polyp
Parazoanthus axinellae

Einkenni: Hnapplaga holsepar sem vaxa nokkuð þétt á kóralgrjóti eða hýsli.

Litir: Yfirleitt gulleitir með samleita öngum.

Um kóralinn: Algengur holsepi sem finnst í Atlantshafinu. Þekur grjót, blævængsormatúbur og annað dautt efni á víð og dreif um rifið. Nærist mestmegnis á dýrasvifi og matarögnum. Þarf góða birtu og góðan straum. Nokkuð harðgerður kórall.

Fjölgun: Fjölgar sér með nýjum brumhnöppum sem vaxa út frá stilkrótinni. Framleiðir einnig egg og sæði.

Verð: 2.790/3.490/5.290 kr.

Parazoanthus_axinellae
c2
botn