toppurFiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
transparent
transparent
 

FERSKVATN

ANNAÐ

Zebra Peckoltia Pleco

Zebra Peckoltia Pleco (L-46)
Hypancistrus zebra

Stærð: 6,4 cm.

Kynin: Hægt er að þekkja sundur kynin í tilhugarlífinu. Þá hringa kvenfiskarnir sig saman til að ná athygli karlfisksins. Höfuðið á karlinum er jafnframt flatara og ennishallinn minni.

Um fiskinn: Sebraplegginn er einn eftirtektarverðasti og fallegasti botnsugan. Hann er feiminn og laumu- legur en verður spakur við góða meðferð, með góðum mat og þolinmæði. Hann á það til að verja svæði sitt gegn sinni eigin tegund en er friðsamur við aðra fiska. Vatnsgæðin þurfa að vera góð annars lifir hann ekki lengi. Aðgát skal gætt þegar skipt er um vatn svo að þessi gimsteinn verði lengi í búrinu þínu.

Æxlun: Hann þarf nægt skjól svo sem í trjárót eða helli til að hann komi upp seiðum.


Uppruni: S-Ameríka: vatnasvæði Zingu fljóts.

Búrstærð: 100 l

Hitastig:  26°C

Sýrustig (pH): 7

Harka (gH): 10

Fóður: Þurrfóður, dafnía, blóðormar, túbífexormar.

Verð: 17.900 kr.

hypancistrus_zebra
hypancistrus_zebra
Zebra1
botn