FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ ađalsíđu
Á forsíđu
 

SALTVATN

ANNAĐ

Zoanthus

UNDIRSÍĐUR

Í ćttinni Zoanthus eru 8 skilgreindar tegundir og fjöldi óflokkađra. Ţessi ćtt er mjög algeng og fjölgar sér ört.

Hnappsepadiskurinn er sjaldnast meira en 12 mm í ţvermáli. Separnir eru ekki međ botnleifar og kóralmulning í haldfestunni (coenenchyme) sinni.

Erfitt ađ ađ greina milli ćtta eftir ytri einkennum en Zoanthus kórallar hafa skiptan lokuvöđva umhverfis munnopiđ sem ađgreinir ćttina frá öđrum.

Ţeir fjölga sér međ ţví ađ nýir hnappar vaxa út frá stilkrótinni. Ţeir hafa í sér ljóstillífunarbakteríur.

 Button Polyp
 
Button Polyp - Coloured
 
Coloured Polyp
 
Common Polyp

Lotta_Stolonifero_Zoanthus
botn