Java Hill Mynah

Hermikráka
Java hill mynah

Gracula religiosa religiosaa

Lýsing:

Hermikrákan er svört með fjólubláan og grænan gljáa. Hvítur litur sést við miðjar flugfjaðrirnar. Hausfjaðrirnar eru stuttar með flauel áferð og nefið er í björtum appelsínugulum lit sem verður gulur við nef endann. Stélið er hringlaga u.þ.b. 6cm langt. Fæturnir og leggirnir eru gulir. Aðaleinkenni fuglsins eru hálsseparnir sem eru fjaðralausir fletir er lafa yfir hnakkagrófinni. Hálsseparnir eru skærgulir

Lengd:
30 cm.

Lífslíkur:

25 ár.

Kynin:
Ekki sjáanlegur munur.

Uppruni:
Indónesía

Um fuglinn:
Hermikrákan er árvökul, gæf og skemmtileg. Þær eru auðvelt að þjálfa og eru frábærir talfuglar og eftirhermur. Meðal annars hefur Hermikráka lært að segja orðið antidisestablishmentarianism

Hávaðasemi:
Afar hávær

Staða Í dag:
Frekar sjaldgæfur

Verð:
Ótaminn 75.000 kr
Handmataður 120.000 kr.

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998