toppurFiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ ađalsíđu
transparent
transparent
 

FUGLAR

ANNAĐ

Umsagnir - Peach-faced Lovebird

Ástrós Una skrifar: Ég er nítján ára gömul og á um ţriggja mánađa gamlan handmatađan ástargauk (peach-faced). Gaukurinn minn er líflegur og finnst fátt skemmtilegra heldur en ađ elta einhvern hlut sem hann má narta í. Hann er líka algjör kúrari og tređur sér eins langt og hann getur í hálskotiđ á manni. Hann getur veriđ hávćr en ţađ er ţá bara ađallega ţegar hann er búinn ađ vera einn í einhvern tíma. Ástargaukurinn minn er mjög skemmtilegur fugl og ég mundi mćla međ svona tegund.
http://www.tjorvar.is/spjall/viewtopic.php?p=230553&highlight=#230553

botn