African Fire Finch

Smelltu á myndina til ağ fá fleiri myndir

Afríku eldfínka
African Fire Finch
Lagonosticta rubricata

Lısing:
Bakiğ er brúnt, andlitiğ og neğri hluti er dökkrautt, hvítar doppur framarlega á hliğum.

Lengd:
11-12 cm

Kynin:
Kvenfínkan hefur ljósari maga og haus.

Uppruni:
Afríka

Um fínkuna:
Şykir gaman ağ bağa sig, og ağ leita sér ağ mat á búrbotninum.

Hávağasemi:
Tístir og syngur

Stağa í dag:
Frekar algengur.

Furğufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998