Afríku eldfínka African Fire Finch Lagonosticta rubricata
Lýsing: Bakið er brúnt, andlitið og neðri hluti er dökkrautt, hvítar doppur framarlega á hliðum.
Lengd: 11-12 cm
Kynin: Kvenfínkan hefur ljósari maga og haus.
Uppruni: Afríka
Um fínkuna: Þykir gaman að baða sig, og að leita sér að mat á búrbotninum.
Hávaðasemi: Tístir og syngur
Staða í dag: Frekar algengur.
|