|
Nokkrir kórallar tilheyra ættkvíslinni Anthelia.
Þetta eru algengir kórallar með stökum holsepum sem tengjast sameiginlegri botnfestu. Hver holsepi setndur beint upp úr festunni, en ekki á greinóttum stilk eins og hefðbundin Xenia. Holseparnir eru langir og sívalningslaga en ekki inndraganlegir.
Þeir virðast ekki hafa hæfni til að tifa (pulsate).
|
|