Bengalese Finch

Smelltu á myndina til ağ fá fleiri myndir

Mávafinka (Bengalfinka)
Bengalese Finch (Community Finch)
Lonchura domestica

Lısing:
Hinn almenni litur fínkunnar er súkkulaği brúnn. Svæğiğ umhverfis gogginn er svart, og maginn er oft meğ hvítum skellum.  Goggurinn er svartur ağ ofan en silfrağur ağ neğan. Til eru fjölmörg litbrigği.

Lengd:
9 cm

Kynin:
Ağeins karlfínkan syngur og dansar.

Uppruni:
Afríka

Um fínkuna:
Líkar vel ağ vera í stórum hópum, eru varar um sig og geta orğiğ árásargjarnar um fengitíman.

Hávağasemi:
Karlfínkurnar syngja.

Stağa í dag:
Algengur

Verğ:
2.000 kr.

Furğufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998