Black-headed Munia

Smelltu á myndina til að fá fleiri myndir

Svarthöfða múnía
Black headed Munia
Lonchura malacca

Lýsing:
Búkurinn er kastaníubrúnn, höfuðið svart alveg niður að brjósti.  Goggurinn er grár, fæturnir eru fölbláir.


Lengd:
11 cm

Kynin:
Enginn sjáanlegur munur.

Uppruni:
Ástralía, Suðaustur Asía.

Um fínkuna:
Friðsamlegar fínkur sem vilja vera í hópum.

Staða í dag:
Algengur

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998