Black and White Mannikin

Smelltu á myndina til ađ fá fleiri myndir

Svarti hvíti steinbúi
Black and White Mannikin
Lonchura bicolor bicolor

Lýsing:
Efri hluti brjóstkassans er svartur međ dálitlum grćnum blć.  Stélfjađrirnar eru svartar međ litlum hvítum doppum. Hálsinn og brjóstiđ er svart, en maginn er hvítur.  Goggurinn er blágrár ađ lit, og fćturnir eru dökk ólívugrćnir eđa dekkri.

Lengd:
9,5 - 10 cm

Kynin:
Enginn sjáanlegur munur.

Uppruni:
Afríka

Um fínkuna:
Geta veriđ árásargjarnar gangvart öđrum tegundum.

Stađa í dag:
Algengur

Verđ:
3.900 kr.

Furđufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998