Blue-capped Cordon Bleu

Smelltu á myndina til ađ fá fleiri myndir

Blástakkur
Blue-capped Cordon Bleu
Uraeginthus cyanocephalus

Lýsing:
Blá fínka međ brúleitum lit á baki og vćngjum. og maginn er ljósbrúnn. Goggurinn er rauđur.

Lengd:
12-13 cm

Kynin:
Kvenfínkurnar hafa ljósari bláan lit á höfđi, brjósti og stéli.

Uppruni:
Afríka

Um fínkuna:
Ţykir gaman ađ bađa sig, og skipta sér ekki af öđrum fínkum en ţeirra eigin tegund.  Frekar stygg.

Hávađasemi:
Lágt tíst en karlfínkan syngur líka

Stađa í dag:
Frekar algengur.

Furđufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998