FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
Á forsíðu
 

SALTVATN

ANNAÐ

Briareum

UNDIRSÍÐUR

Nokkrir kórallar tilheyra ættkvíslinni Briareum og sumir hafðir í heimabúrum.

Þeir minna á þykka fingur og geta vaxið utan um aðra kóralla, einkum gorgóníur. Holseparnir eru langir og inndraganlegir. Flestir eru með ljóstillífunarbakteríum og því þægilegir í búrum. Stoðfestan er yfirleitt gráfjólublá og holseparnir brúnleitir, stundum grænleitir. Eru mjög eitraðir.

 Purple Bush Gorgonia

briareum_combo_lg
botn