FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
Á forsíðu
 

SALTVATN

ANNAÐ

Clavulariidae

UNDIRSÍÐUR

Í ættinni Clavulariidae eru 4 undirættir - Clavulariinae, Sarcodictyiinae, Telestinae og Pseudoclado- choninae.

Aðeins Clavulariinae kórallar tengjast að ráði sjávarbúrum í heimahúsum. Kórallar af þessari ætt eru frekar algengir og útbreiddir. Þeir nærast á ljóstillífun, svifi og efnisupptöku úr vatninu.

Fallegir kórallar sem líkjast xeníum.

 Clavulariinae
 
Pseudocladochoinae
 
Sarcodictyiinae
 
Telestinae

Clavularia1
Clavularia
botn