Rauđkraga fínka Cut-throat Finch Amandina fasciata
Lýsing: Ađ ofan er fínkan ljós brún, međ svörtum röndum. Kinnarnar eru hvítar, brjóstiđ daufbrúnt međ svörtum og hvítum röndum. Endi á stél er hvítur, goggurinn er blágrár og fćtur bleikleitir.
Lengd: 13 cm
Kynin: Karlfínkan hefur rauđan hring um hálsinn.
Uppruni: Afríka
Um fínkuna: Ţykir gaman ađ bađa sig, og getur veriđ innan um flest allar fínkur.
Hávađasemi: svipar til ţrasta.
Stađa í dag: Frekar algengur.
Verđ: 3.900 kr.
|