Blakka tvídoppa Dusky Twinspot Euschistospiza dybowski
Lýsing: Grunnliturinn er dökkgrár, bakið og gumpurinn er rautt, maginn svartur, hliðarnar svartar með hvítum doppum. Rauður hringur kringum augun.
Lengd: 12 cm
Kynin: Kvenfínkan hefur ljósari maga og haus.
Uppruni: Afríka
Um fínkuna: Þykir gaman að baða sig, og að leita sér að mat á búrbotninum.
Hávaðasemi: Syngur fallega
Staða í dag: Frekar algengur.
|