FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ ađalsíđu
Á forsíđu
 

SALTVATN

ANNAĐ

Erythropodium

UNDIRSÍĐUR

Nokkrir kórallar tilheyra ćttkvíslinni Erythropodium.

Ţetta eru fallegir lágvaxnir kórallar sem vaxa utan um stokka og steina. Holseparnir eru inndraganlegir og mjög fíngerđir og langir. Finnast bćđi í Kyrrahafi og Atlantshafi og eru algnegir ţar á kóralrifum.

Ţeir nćrast á afurđum ljóstillífunar- baktería og ţví hentugir í heimabúrum. Ţeir eru nokkuđ árásargjarnir og eitrađir (erythrolide) og geta vaxiđ “yfir” ađrar kórallabyggđir.

 Caribean Mat Gorgonia

LRI554
botn