Nokkrir kórallar tilheyra ćttkvíslinni Erythropodium.
Ţetta eru fallegir lágvaxnir kórallar sem vaxa utan um stokka og steina. Holseparnir eru inndraganlegir og mjög fíngerđir og langir. Finnast bćđi í Kyrrahafi og Atlantshafi og eru algnegir ţar á kóralrifum.
Ţeir nćrast á afurđum ljóstillífunar- baktería og ţví hentugir í heimabúrum. Ţeir eru nokkuđ árásargjarnir og eitrađir (erythrolide) og geta vaxiđ “yfir” ađrar kórallabyggđir.
|