FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ ađalsíđu
Á forsíđu
 

SALTVATN

ANNAĐ

Eunicea

UNDIRSÍĐUR

Í ćttkvíslinni Eunicea eru minnst 36 tegundir af sćstjökum úr Atlantshafi.

 Ţetta er fjölmenn, ţykk- greinótt kertastjakalaga kórallaćtt. Ţeir vaxa ţar sem gott streymi er og gott fćđuframbođ. Flestir stunda ljóstillífun og eru ţví frekar harđgerir og ađlögunargóđur. Ađrir nćrast á plöntusvifi og eru mun erfiđari viđureignar í heimabúrum.

Kórallar af ţessari ćtt eru daunillir utan vatns vegna framleiđslu á fenólum m.a. mammósíni og crassín sem líkist penicillín, er bakteríudrepandi og eitrađ fyrir fiska.

 Tree Gorgonia - White

1414Eunicea_8-02
botn