FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
Á forsíðu
 

SALTVATN

ANNAÐ

Eunicea

UNDIRSÍÐUR

Í ættkvíslinni Eunicea eru minnst 36 tegundir af sæstjökum úr Atlantshafi.

 Þetta er fjölmenn, þykk- greinótt kertastjakalaga kórallaætt. Þeir vaxa þar sem gott streymi er og gott fæðuframboð. Flestir stunda ljóstillífun og eru því frekar harðgerir og aðlögunargóður. Aðrir nærast á plöntusvifi og eru mun erfiðari viðureignar í heimabúrum.

Kórallar af þessari ætt eru daunillir utan vatns vegna framleiðslu á fenólum m.a. mammósíni og crassín sem líkist penicillín, er bakteríudrepandi og eitrað fyrir fiska.

 Tree Gorgonia - White

1414Eunicea_8-02
botn