Ferskvatnsgróður

Plöntur eru skrautfjöðurinn í fallegu ferskvatnsbúri. Gróðurlaust búr er eins og mubblulaus íbúð. Plöntur gegna auk þess mikilvægu hlutverki í vistkerfi búrsins, taka til sín nítröt og fosföt, lækka sýrustig vatnsins og framleiða súrefni fyrir fiskana. Skoðið endilega plöntuúrvalið!

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998