Leitarvél

 
 

VELKOMIN

Við hjá Furðufuglum og fylgifiskum bjóðum upp á gott úrval af fallegum páfagaukum og skrautfiskum. Í verslunum okkar höfum við allt sem þarf til dýrahalds, búr, fóður, búnað og fylgihluti.
Við leggjum sérstaka áherslu á að bjóða handfóðraða fugla og heimaræktaða fiska í versluninni í Bleikargróf. Og í verslun okkar hjá Bæjarins bestu við Tryggvagötu (Hafnarstræti 17) er úrval af hunda- og kattavörum og einnig hundsnyrtistofan Caniche. Opið alla daga!

Verslunin í Bleikargróf er opin :

Skírdag og annan páskadag: 12-18
Laugardaginn og þriðjudaginn: 10-18
Lokað Föstudaginn langa og páskadag.

Verslunin í Hafnarstræti er opin :

Skírdag og annan páskadag: 12-18
Laugardaginn og þriðjudaginn: 10-18
Lokað Föstudaginn langa og páskadag.

Ef þú ert ekki viss hvar við erum geturðu skoðað kortið :)

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998
 Furðufuglar og fylgifiskar | Hafnarstræti 17 | 101 Reykjavík | Sími : 552-9191, 699-3344