Golden-breasted Waxbill

Smelltu á myndina til ađ fá fleiri myndir

Gullbringa
Golden-breasted Waxbill
Amandava subflava

Lýsing:
Fínkan er ólívugrćn ađ ofan en gulgrćn á brjósi og maga.  Enniđ er gráólívugrćnt. Stéliđ er stutt og rúnađ, brúnt međ hvítum jöđrum.  Goggurinn er eldrauđur og stuttur, og fćturnir eru brúnir.

Lengd:
9 cm

Kynin:
Karlfínkan er međ rauđar augabrúnir, og appelsínurauđa bringu.

Uppruni:
Afríka

Um fínkuna:
Tvö pör geta lifađ saman án árekstra í nógu stóru búri, og er fínkan mjög dugleg ađ koma upp ungum.  Er frekar feimin fínka.

Hávađasemi:
Bćđi kynin syngja háa tóna.

Stađa í dag:
Algengur

Verđ:
3.900 kr.

Furđufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998