Green Singer

Smelltu á myndina til að fá fleiri myndir

Grænsöngvari
Green Singer
Serinus mozambicus

Lýsing:
Maginn er heiðgulur, en að ofan er Grænsöngvarinn dökkgrænn.

Lengd:
10 cm

Lífslíkur:
20 ár

Kynin:
Kvenfuglarnir hafa svartar doppur um hálsinn.

Uppruni:
Afríka

Um fínkuna:
Þessi fínka er frekar árásargjörn og þolir illa aðra fugla. Best er að hafa bara eitt par í búri.  Ef aðrar tegundir eru í búrinu þarf að hafa fleiri en einn matar og vatnsdall.

Hávaðasemi:
Karlfínkurnar syngja

Staða í dag:
Frekar algengur.

Verð:
3.900 kr.

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998