toppurFiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ ađalsíđu
transparent
transparent
 

FUGLAR

ANNAĐ

Hahn´s Macaw

Hahn´s Macaw (Red-shouldered Macaw)
Ara nobilis nobilis

Lýsing: Almennur litur grćnn; enni og hvirfill dökkblár; vćngbeygja, vćngbrún og ytri undirvćngsblöđkur rauđar; ytri hluti ytri ađalflugfjađra blár; undirhliđ stél- og flugfjađra olívíugul; bersvćđi kringum augu og nef hvítleitt; goggur dökkgrár; augu rauđbrún: fćtur dökkgráir.

Óţroskađir fugar án bláa litarins á enni og hvirfli; minna rautt; goggur ljós.

Lengd: 30 cm.

Lífslíkur: 40 ár.

Um kynin: Óverulegur munur á kynjum. DNA-greiningar ţörf.

Uppruni: Gvćjana, Súrínam, Franska Gvćjana, Austur-Venesúela og Brasilía norđur af Amazon fljótinu í héruđinum Roraima og Para.

Um fuglinn: Ţetta er minnsti arnpáfinn í ćttinni og ţví einkar áhugaverđur. Hann er auđveldari í umhirđu en margir ćttingjar hans. Ţetta er bráđgáfađur fugl og ţví auđtaminn, skemmtilegur, félagslyndur og fyndinn. Einstakur fugl getur veriđ hávćr, en flestir láta í sig heyra kvöld og morgna eins og ađrir páfagaukar. Ţeir eru ţó ekki eins hávćrir og stóru arnpáfarnir og ţví góđur valkostur. Ţetta eru ekki bestur talfuglarnir en sumir verđa góđir talarar. Hansarinn binst eiganda sínum fljótt sterkum böndum og skemmtir honum tímunum saman međ látbragđi sínu og ćrslum.

Hávađasemi: Í međallagi fyrir dvergara. Einstaka fugl gargar mikiđ.

Fóđrun: Fjölbreytt kornfóđur, ávextir og grćnmeti. Einnig vel sođiđ alifuglakjöt, fiskur. Fjölvítamín nauđsynlegt.

Stađa í dag: CITIES II. Frekar algengur.

Verđ: Puttataminn 110.000 kr. Handmatađur 160.000 kr.

a_Hahns

Smelltu á myndina til ađ fá fleiri myndir

Umsagnir fuglaeiganda

botn