Java Finch

Smelltu á myndina til að fá fleiri myndir

Hrísfínka
Java Finch
Lonchura oryzivora

Lýsing:
Höfuð hrísfínka er svart með stórum hvítum blettum á kinnunum og kringum augun er hvítur hringur.  Búkurinn er grár, stélið er svart að ofan og hvítt að neðan. Goggurinn er rauður. Til eru fjölmörg litbrigði. 

Lengd:
13 cm.

Kynin:
Varla hægt nema með blóðprufu

Uppruni:
Suður Asía

Um fínkuna:
Vegna þess að Hrísfínkur eru með stærri fínkutegundum, ætti ekki að setja þær saman með minni fínkum, til að forðast árekstra. Ef ætlunin er ekki að rækta, geta tvær kvenfínkur deilt saman búri.  Hrísfínkur geta lifað í alltað 10 ár.

Hávaðasemi:
sönglar, masar og ýlfrar

Verð:
12.000 kr.

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998