FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
Á forsíðu
 

SALTVATN

ANNAÐ

Leptogorgia

UNDIRSÍÐUR

Í ættkvíslinni Leptogorgia eru minnst 23 tegundir af sæsvipum.

 Þetta er fágreinótt kórallaætt þar sem holseparnir vaxa á brúnum greinanna. Laglegir en erfiðir sökum þess hve oft þarf að fóðra holsepana á svifþörungi.

Finnast í Vestur-Kyrrahafi, Indlandshafi og við Mið-Atlantshafsströnd Bandaríkjanna.

 Red Whip Gorgonia

L_sarmentosa
botn