FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ ađalsíđu
Á forsíđu
 

SALTVATN

ANNAĐ

Muriceopsis

UNDIRSÍĐUR

Í ćttkvíslinni Muriceopsis eru fáeinar kórallategundir.

Ţetta er lítil ćttkvísl fjađurlaga gorgónía sem finnast gjarnan á grunnsćvi. Ţeir koma í nokkrum litum og eru jafnan auđveldir í búrum ţott vissulega geta veriđ til undantekningar á ţví. Kórallarnir eru greinóttir og greinarnar yfirleitt sívalningslaga. Fjađurlögunin minnir á kóralla af ćttkvíslinni Pseudo- pterogorgia. Ţeir bera í sér ljóstillífunarbakteríur.

 Tree Gorgonia - Purple

gorgonsp
botn