|
Í ættinni Nidaliidae eru 2 undirættir og aðeins önnur þeirra sem tengjast sjávarbúrum í heimahúsum.
Undirættirnar eru Nidaliinae (ættkvíslirnar Nidalia, Agaricoides, Nidalaliopsis og Pieterfaurea) og Siphonogorgiinae (ættkvíslirnar Chironephthya, Nephthyigorgia og Siphonogorgia).
Kórallar af þessari ætt eru fáséðar og sennilega allar svifætur og því mjög erfiðar viðureignar í heimabúrum og eingöngu fyrir mjög reynda búreigendur.
Kórallarnir eru kjarróttir, greinóttir og fíngerðir og holseparnir ekki inndraganlegir.
|
|