Oransvangi Orange-cheeked Waxbill Estrilda melpoda
Lýsing: Kinnar fínkunnar eru appelsínurauđar, höfuđiđ er dökk blágrátt, og er ljósgrár blettur undir hökunni. Brjóstiđ er ljós brúngrátt, bakiđ er dökkbrúnt, stéliđ svart og er goggurinn eldrađur.
Lengd: 9 cm
Kynin: Kvenfuglinn er stundum fölari ađ lit og hefur ljósari kinnar.
Uppruni: Afríka
Um fínkuna: Líkar vel ađ vera í stórum hópum, eru varar um sig og geta orđiđ árásargjarnar um fengitíman.
Hávađasemi: Karlfínkurnar syngja.
Stađa í dag: Algengur
Verđ: 3.900 kr.
|