|
Í hnappsepaættkvíslinni Parazoanthus eru margar óflokkaðar tegundir. Ættkvíslin er algeng og holseparnir vaxa ýmist á berum steini eða á hýsli eins og gorgóníur, svampa og holdýr. Holsepinn minnir á sæfífil í útliti, og bæði það og gulleiti liturinn fælir rándýr frá. Holsperarnir gefa einnig frá sér eiturefni sem kemur í veg fyrir rányrkju.
Flestir eru svifþörunga- og svifdýraætur og þurfa töluverða vinnu við.
|
|
|
|