FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
Á forsíðu
 

SALTVATN

ANNAÐ

Pseudopterogorgia

UNDIRSÍÐUR

Í ættkvíslinni Pseudopterogorgia eru minnst 19 tegundir af sæfjöðrum.

Þetta er fágreinótt fjaðurlaga kórallaætt þar sem holseparnir vaxa á brúnum greinanna. Flestir kórallar í þessari ættkvísl eru of hávaxnir fyrir heimabúr (verða næstum 2 metrar langir) en sumir minni rata þangað. Þeir vaxa þar sem gott streymi er og gott fæðuframboð. Flestir stunda ljóstillífun og eru því frekar harðgerir og aðlögunar- góður. Þeir þola hins vegar illa háan hita.

Mjög fallegir og mikil búraprýði.

 Purple Frilly Gorgonia

Pseudopterogorgia_20acerosa_20-_20Federhornkoralle01
botn