FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ ađalsíđu
Á forsíđu
 

SALTVATN

ANNAĐ

Ricordeidae

UNDIRSÍĐUR

Í ćttinni Ricordeidae er ađ finna ćttkvíslina Ricordea. Sveppir af ţessari ćtt eru gjarnan bólóttir og nabbarnir (verrucae) oft í andstćđum litum.

Nabbar á diskbrúninni eru lengri og innihalda nokkrar gerđir skotfruma eđa stinghylkja (nematocyst) sem nýtast einungis viđ beinni snertingu.

Sveppirnir eru lágvaxnir og stilkurinn ţví stuttur og vart sýnilegur. Ţeir geta brennt ađra kóralla í návígi og jafnvel hamlađ vöxt ţeirra úr fjarlćgđ.

 Ricordae

Ricordea
botn