FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ ađalsíđu
Á forsíđu
 

SALTVATN

ANNAĐ

Scleronephthya

UNDIRSÍĐUR

Nokkrar tegundir tilheyra ćttkvíslinni Scleronephthya.

Ţćr eru mjög skyldar kóröllum af ćttkvíslinni Dendronephthya og oft seldur undir ţví nafni. Kórallarnir eru kjarróttir og greinóttir međ löngum, berum leggjum eđa stilkum, en ţó styttri en á Dendronephthya og ögn harđgerđari en samt ađeins fyrir mjög fćra búraeigendur. Holseparnir (polyps) eru óinndraganlegir og vilja vera í góđum straumi og ágćtri lýsingu. Ţeir nćrast eingöngu á plöntusvifi.

 Scarlet Mouthed Soft Coral

Vibrant_20Soft_20Coral_20-_20Scleronephthya
botn