|
Peter’s Conure Aratinga wagleri transilis
Lýsing: Eins og A. w. wagleri en með dekkri grænar og rauðar fjaðrir; minna rautt á höfði; smærri.
Lengd: 34 cm.
Lífslíkur: 30-40 ár.
Um kynin: Ekki hægt að kyngreina nema með DNA greiningu.
Uppruni: Norðurhluti Venesúela frá vesturenda Lara héraðs austur með strandfjalllendi til Sucre héraðs.
Um fuglinn: Lífsglaður fugl sem má halda í hópum jafnvel um varptímann. Harðgerður eftir aðlögunar- tíma. Stundum feiminn en mikill nagfugl og þarf því nóg af greinum. Hafa gaman af að baða sig.
Hávaðasemi: Hávær.
Fóðrun: Fjölbreytt kornfóður, ávextir og grænmeti. Einnig vel soðið alifuglakjöt, fiskur. Fjölvítamín nauðsynlegt.
Staða í dag: CITIES II. Frekar algengur víðast hvar.
|
|