toppurFiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
transparent
transparent
 

FUGLAR

ANNAÐ

Red-fronted Conure

Red-fronted Conure
Aratinga wagleri wagleri

Lýsing: Almenn litur grænn; aðeins gulari á bringu og kvið; enni og hvirfill rauður; sumir fuglar með rautt-vínrautt band yfir bringu; stærri undirvængblöðkur og undirhlið flugfjaðra og stélfjaðra olivíugul; augn- hringur hvítleitur; augu rauðleit; goggur ljós; fætur brúnleitir.

Óþroskaðir fuglar eins og fullorðnir en með minna rautt í fjöðrum.

Lengd: 36 cm.

Lífslíkur: 30-40 ár.

Um kynin: Svipuð í útliti.

Uppruni: Kólombía vestur frá austurhluta Andesfjalla frá Nario til norðvesturhluta Venesúela í héruðunum Zulia, Barinas, Trujillo og suðurhluta Lara.

Um fuglinn: Lífsglaður fugl sem má halda í hópum jafnvel um varptímann. Harðgerður eftir aðlögunar- tíma. Stundum feiminn en mikill nagfugl og þarf því nóg af greinum. Hafa gaman af að baða sig.

Hávaðasemi: Í meðallagi hávær-hávær.

Fóðrun: Fjölbreytt kornfóður, ávextir og grænmeti. Einnig vel soðið alifuglakjöt, fiskur. Fjölvítamín nauðsynlegt.

Staða í dag: CITIES II. Frekar algengur víðast hvar.

wagleri3

Undirafbrigði:
Aratinga wagleri minor
Aratinga wagleri transilis
Aratinga wagleri frontata

botn